Trúarhetjur

Hvað gerðu þau öðruvísi og hvað þarf til að öðlast slíkan kraft Guðs? Hér fyrir neðan er hægt að lesa um nokkrar af helstu hetjum síðustu kynslóða. Þau voru fyrirrennarar og Orð Guðs segir að við eigum að rannsaka líf þeirra og trú.

“Virðið fyrir yður, hvernig ævi þeirra lauk, og líkið eftir trú þeirra. Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir.” Heb 13:7-8

A.A.Allen

A.A.Allen

Asa Alonso Allen, betur þekktur sem A. A. Allen, var bandarískur hvítasunnupredikari þekktur fyrir trúarlækningar og frelsunarþjónustu sína. Hann var um tíma tengdur "Voice of Healing" hreyfingunni sem Gordon Lindsay stofnaði. Hann fæddist 27. mars árið 1911 og var 59...

Aimee Semple McPherson

Aimee Semple McPherson

Aimee Elizabeth Semple McPherson, einnig þekkt sem systir Aimee, var kanadískur hvítasunnupredikari og fjölmiðlastjarna á örðum og þriðja áratugnum, hún var fræg fyrir að stofna Foursquare kirkjuna sem enn lifir góðu lífi og er starfrækt í Los Angeles. Aimee fæddist...

Billy Graham

Billy Graham

William Franklin Graham Jr. var bandarískur predikari sem varð vel þekktur á alþjóðavettvangi seint á fjórða áratugnum. Einn af ævisöguriturum hans hefur sett hann „meðal áhrifamestu kristna leiðtoga“ 20. aldar. Hann fæddist 7.nóvember árið 1918 og fór heim til...

Evan Roberts

Evan Roberts

Evan Roberts og velska vakningin árin 1904–1905 Evan Roberts var einn af þremur sonum og fimm dætrum sem fæddust Henry og Hönnu Roberts. Hann ólst upp á kalvínísku meþódistaheimili og var trúrækið barn sem sótti kirkju reglulega og lagði ritningar á minnið á kvöldin....

Jack Coe

Jack Coe

Jack Coe var predikari  innan hvítasunnunnhreyfingarinnar, kallaður „óhræddur maður trúarinnar“. Hann var einn af fyrstu lækningapredikurum í Bandaríkjunum með ferðatjaldþjónustu eftir seinni heimsstyrjöldina. Coe var vígður í Assemblys of God árið 1944 og byrjaði að...

John Alexander Dowie

John Alexander Dowie

John Alexander Dowie var skosk-ástralskur guðsmaður þekktur sem trúboði og lækningarpredikari. Hann hóf feril sinn sem hefðbundinn prestur í Suður-Ástralíu en Guð hafði mun stærri áform í huga fyrir þennan mann sem fæddist 25.maí árið 1847. Hann átti eftir að breyta...

John G. Lake

John G. Lake

John Graham Lake var kandískur-bandarískur leiðtogi í hvítasunnuhreyfingunni sem hófst snemma á 20. öld og er þekktur sem lækningarpredikari, trúboði og ásamt Thomas Hezmalhalch, meðstofnandi postullega trúarboðsins í Suður-Afríku. John fæddist þann 8.mars árið 1870...

Kathryn Kuhlman

Kathryn Kuhlman

Kathryn Kuhlman var lækninga- og sjónvarpspredikari sem stýrði um árabil þáttum sem hétu ,,Do you believe in miracles’’ eða Trúir þú á kraftaverk. Hún fæddist þann 9.maí árið 1907 og þjónaði Guði þar til hún lést þann 20.febrúar 1976, 68 ára gömul. Það er merkilegt...

Maria Woodworth-Etter

Maria Woodworth-Etter

Maria Buelah Woodworth-Etter var bandarískur lækningarpredikari. Predikunarstíll hennar varð síðar fyrirmynd hvítasunnuhreyfingarinnar. Maria fæddist 22. júlí árið 1844 og varð hún 80 ára gömul áður en hún fór heim til Drottins árið 1924. Foreldrar hennar voru ekki...

Oral Roberts

Oral Roberts

Granville Oral Roberts var amerískur sjónvarpspredikari, hluti af bæði Hvítasunnuheilagleika hreyfingunni og United Methodist kirkjunum. Hann er talinn einn af forverum karismatísku hreyfingarinnar og var einn þekktasti predikarinn í Bandaríkjunum á hátindi þjónstu...

Rees Howells

Rees Howells

Rees Howells var stofnandi "The Bible College of Wales". Howells fæddist í Brynamman í Carmarthenshire, Wales. Þegar hann var 12 ára hætti hann í skóla og byrjaði að vinna í blikkverksmiðju og kolanámu. Rees Howells er einn sem ég hef bætt við listann af þeim sem mér...

Smith Wigglesworth

Smith Wigglesworth

Smith Wigglesworth var breskur predikari sem var áhrifamikill í upphafi hvítasunnuhreyfingarinnar. Hann fæddist þann 8.júní árið 1859 og varð 87 ára gamall áður en hann fór til Drottins þann 12.mars 1947. Smith var uppi á sama tíma og hvítasunnuvakningin og vakningin...

Tommy Lee Osborn

Tommy Lee Osborn

Tommy Lee "T.L." Osborn var bandarískur hvítasunnusjónvarpsmaður, söngvari, rithöfundur og kennari með aðsetur í Tulsa, Oklahoma. Á sex áratugum sem predikari stjórnaði Osborn trúarlega sjónvarpsþættinum Good News Today. Hann þjónaði mikið í Suður Ameríku, Asíu og...

William Joseph Seymour

William Joseph Seymour

William Joseph Seymour var afrísk-amerískur heilagleikapredikari sem hóf Azusa Street vakninguna sem var stór þáttur  í uppgangi hvítasunnuhreyfinganna og karismatískra hreyfinga. Hann var annar af átta börnum sem fæddust frjálsum þrælum og var alin upp sem kaþóliki í...

William Marrion Branham

William Marrion Branham

William Marrion Branham var bandarískur lækningapredikara og spámaður sem hóf lækningavakninguna miklu eftir síðari heimsstyrjöldina. Hann fæddist þann 6.apríl árið 1909 og þjónaði Guði í 56 ár áður en hann fór heim til Drottins þann 24.desember 1965. William Branham...