“Ai” Gervigreind

Merki dýrsins og nútíma skurðgoðadýrkun

Og það leiðir afvega þá, sem á jörðunni búa, með táknunum, sem því er lofað að gjöra í augsýn dýrsins. Það segir þeim, sem á jörðunni búa, að þeir skuli gjöra líkneski af dýrinu, sem sárið fékk undan sverðinu, en lifnaði við. -15- Og því var leyft að gefa líkneski dýrsins anda, til þess að líkneski dýrsins gæti einnig talað og komið því til leiðar, að allir yrðu þeir deyddir, sem ekki vildu tilbiðja líkneski dýrsins. – Opb 13:14-15

Horfðu á einstakar þáttaraðir um líf Jesú Krists. Ókeypis þættir sem milljónir manna eru að horfa á!

Ljós í myrkri

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Þetta er ljósið í myrkrinu, fagnaðarerindið um lifandi Guð sem er kærleikur. Hann vill að allir verði hólpnir og komist til þekkingar á sannleikanum!

Kennslur

Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.

Trúarhetjur

Verið minnugir leiðtoga yðar, sem Guðs orð hafa til yðar talað. Virðið fyrir yður, hvernig ævi þeirra lauk, og líkið eftir trú þeirra.

Bænarefni

Trúarbænin mun gjöra hinn sjúka heilan, og Drottinn mun reisa hann á fætur. Þær syndir, sem hann kann að hafa drýgt, munu honum verða fyrirgefnar.

Tölum saman

Hefur þú einhverjar spurningar varðandi Biblíuna, Guð eða lífið sjálft? Ertu að ganga í gegnum erfitt tímabil? Viltu deila með okkur vitnisburði? Talaðu við okkur og við munum svara þér eins fljótt og við getum!

Trúarbænin

Ég trúi því að Jesús Kristur hafi dáið fyrir mig og að hann hafi risið upp frá dauðum. Jesús ég bið þig um að koma inn í hjarta mitt á þessu augnabliki og frelsa mig frá syndum mínum. Jesús ég býð þig velkominn inn í líf mitt og ég bið þig um að leiða mig héðan í frá. Ég bið þig að fylla mig af anda þínum, Heilagi Faðir, ég þakka þér að ég er nú þitt barn.