William Joseph Seymour var afrísk-amerískur heilagleikapredikari sem hóf Azusa Street vakninguna sem var stór þáttur  í uppgangi hvítasunnuhreyfinganna og karismatískra hreyfinga. Hann var annar af átta börnum sem fæddust frjálsum þrælum og var alin upp sem kaþóliki í mikilli fátækt í Louisiana. Hann fæddist 2.maí árið 1870 og varð aðeins 52 ára gamall. 

Þessi grein er í vinnslu og þú getur fengið tilkynningu í tölvupósti þegar hún er tilbúin með því að skrá þig á póstlistann okkar.