Jack Coe var predikari innan hvítasunnunnhreyfingarinnar, kallaður „óhræddur maður trúarinnar“. Hann var einn af fyrstu lækningapredikurum í Bandaríkjunum með ferðatjaldþjónustu eftir seinni heimsstyrjöldina. Coe var vígður í Assemblys of God árið 1944 og byrjaði að prédika á meðan hann þjónaði enn í seinni heimsstyrjöldinni. Hann fæddist 11.mars árið 1918 og varð aðeins 38 ára gamall þegar hann lést þann 16.desember 1956.
Þessi grein er í vinnslu og þú getur fengið tilkynningu í tölvupósti þegar hún er tilbúin með því að skrá þig á póstlistann okkar.