Granville Oral Roberts var amerískur sjónvarpspredikari, hluti af bæði Hvítasunnuheilagleika hreyfingunni og United Methodist kirkjunum. Hann er talinn einn af forverum karismatísku hreyfingarinnar og var einn þekktasti predikarinn í Bandaríkjunum á hátindi þjónstu sinnar. Hann fæddist 24.janúar árið 1918 og varð 91 árs gamall. Hann fór heim til Drottins þann 15.desember árið 2009.
Þessi grein er í vinnslu og þú getur fengið tilkynningu í tölvupósti þegar hún er tilbúin með því að skrá þig á póstlistann okkar.