Kennslur
Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. Matt 28:19-20
SOTK – Að sigra baráttuna innra með okkur 2.hluti
Fimmta Mósebók 12:9-10 Því að þér eruð ekki enn komnir á hvíldarstaðinn né til arfleifðarinnar, sem Drottinn Guð þinn gefur þér. -10- En þegar þér eruð komnir yfir Jórdan og hafið setst að í landinu, sem Drottinn Guð yðar lætur yður fá til eignar, og þegar hann hefir...
SOTK – Að sigra baráttuna innra með okkur 1.hluti
Þegar við göngum inn í nýtt tímabil og lítum til baka þurfum við að spyrja okkur, hversu mikið land höfum við tekið á síðustu tólf mánuðum? Ég er ekki svo mikið að tala um utanaðkomandi bardaga, bardagarnir inn á við eru þeir sem skipta í raun mestu máli. Að vinna...
SOTK – Þín sýn fyrir komandi tímabil
Efesusbréfið 1:18-20 Ég bið hann að upplýsa sálarsjón yðar, svo að þér skiljið, hver sú von er, sem hann hefur kallað oss til, hver ríkdómur hans dýrlegu arfleifðar er, sem hann ætlar oss meðal hinna heilögu, -19- og hver hinn yfirgnæfandi máttur hans við oss, sem...
SOTK – Árið 2005
Frá þýðanda: Lesandi athugi að þrátt fyrir að þessi grein sé að fjalla um árið 2005 er mjög gagnlegt efni í henni sem á við okkur í dag og áhugavert að skyggnast inn í anda Neville Johnson og þá eftirvæntingu sem hann hafði fyrir lokavakningunni á þessum tíma. Við...
SOTK – Að skilja þörfina fyrir forystu
Við þurfum að skilja að sama hver köllun okkar er þá er forysta eitthvað sem við þurfum að skilja og læra, þú munt þurfa að leiða eitthvað hvort sem þú ert húsmóðir eða forstöðumaður. Það er hins vegar þitt val hvort þú æfir þig í því eða ekki. Mörg vandamál á...
SOTK – Treystu Guði
Sálmarnir 4:6 Færið réttar fórnir og treystið Drottni. Fyrir nokkrum árum talaði Drottinn við mig í draumi og sagði; "Ef það eru einhver atriði sem við treystum Honum ekki fyrir munu þau leiða til vandræða, vandræðin munu leiða okkur aftur til að treysta Honum og allt...
SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 5.hluti
Hvort þú finnir köllun þína fer eftir hversu mikið þig langar til að finna hana Oft er ég spurður spurningarinnar „hvernig finn ég það sem Guð hefur kallað mig til“? Svarið er ekki það sem flestir kristnir vilja heyra. Raunverulega spurningin er hversu alvara ertu með...
SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 4.hluti
Við sáum í síðustu viku hvernig það eru tvær hliðar á örlögum okkar eða köllun. Fyrsta og aðal köllun okkar er að umbreytast í ímynd Jesú. Hin köllunin okkar er hlutverkið sem okkur hefur verið falið að framkvæma á jörðinni. Við skulum skoða í ritningunni nokkur dæmi...
SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 3.hluti
Köllun Guðs Matteusarguðspjall 4:21 Hann gekk áfram þaðan og sá tvo aðra bræður, Jakob Sebedeusson og Jóhannes, bróður hans. Þeir voru í bátnum með Sebedeusi, föður sínum, að búa net sín. Jesús kallaði þá, Guð er með áætlun með líf þitt Síðara Tímóteusarbréf 1:9 Hann...
SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 2.hluti
Það er enginn vafi á því að þessari kynslóð er ætlað að vera ein mikilvægasta kynslóð sögunnar. Flest spádómsorð Biblíunnar munu ganga í uppfyllingu hjá þessari kynslóð. Ritningin talar sérstaklega um þennan dag sem við lifum á. Sálmarnir 102:19 Þetta skal skráð fyrir...
SOTK – Taktu köllunina föstum tökum 1.hluti
Heimurinn sem við lifum í þjáist af miklu tilgangsleysi, kannanir sýna að flestir hafa engan raunverulegan tilgang með lífi sínu. Þegar spurningar eins og, hver er ég? Hvaðan kom ég? Hvers vegna er ég hér? Er ósvarað, verður lífið tilgangslaust. Lygi...
SOTK – Að vera undirbúin(n)
Þegar við hugleiðum atburði síðustu ára getum við ekki annað en velt því fyrir okkur hver viðbrögð okkar ættu að vera, hvaða lærdóm við þurfum að draga. Við vitum að við erum á leið inn í óróatíma, tíma mikils myrkurs. Jesaja 60:1-2 Statt upp, skín þú, því að ljós...
SOTK – Jósefþjónustan 3.hluti
Spámannlegar yfirlýsingar fyrir Jósef þjónustuna Sálmarnir 105:16-22 Þá er hann kallaði hallæri yfir landið, braut í sundur hverja stoð brauðsins, -17- þá sendi hann mann á undan þeim, Jósef var seldur sem þræll. -18- Þeir þjáðu fætur hans með fjötrum, hann var lagður...
SOTK – Jósefþjónustan 2.hluti
Náttúrleg fæða og andleg fæða Fimmta Mósebók 15:1-2 & 7-8 -1- Sjöunda hvert ár skalt þú veita umlíðun skulda. -2- En þeirri umlíðun er svo farið: Sérhver lánardrottinn skal veita umlíðun á því, sem hann hefir lánað náunga sínum. Hann skal eigi ganga hart að náunga...
SOTK – Jósefþjónustan 1.hluti
Árið 1998 fyrir sjö árum dreymdi mig draum þar sem dagatal var að tikka yfir í mörg ár og það hætti á fjórtánda ári. Nýlega endurtók Drottinn þennan draum fyrir mér aftur. Ég velti þessu fyrir mér á sama tíma og spurði Drottin hvað þetta væri allt um. Drottinn gaf mér...