Kennslur

Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. Matt 28:19-20

SOTK – Undirbúningur fyrir uppskeruna

SOTK – Undirbúningur fyrir uppskeruna

Undirbúningur fyrir uppskeruna Predikarinn 3:1 Öllu er afmörkuð stund, og sérhver hlutur undir himninum hefir sinn tíma. Uppskerutími kemur þegar ávextirnir eða kornið er þroskað, þá verður að uppskera það. Ef það er ekki gert, getur uppskeran glatast. Jeremía 8:20...

SOTK – Grafa upp gamla brunna

SOTK – Grafa upp gamla brunna

Daglegar bænastundir Fyrsta Mósebók 26:18 Og Ísak lét aftur grafa upp brunnana, sem þeir höfðu grafið á dögum Abrahams föður hans og Filistar höfðu aftur byrgt eftir dauða Abrahams, og gaf þeim hin sömu heiti sem faðir hans hafði gefið þeim. Oft á leit okkar að...

SOTK – Kraftur ljóssins til að umbreyta

SOTK – Kraftur ljóssins til að umbreyta

Kraftur ljóssins til að umbreyta Jóhannesarguðspjall 1:4-5  Í honum var líf, og lífið var ljós mannanna.-5- Ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið tók ekki á móti því. Fyrsta Jóhannesarbréf 2:9-10 Sá sem segist vera í ljósinu og hatar bróður sinn, hann er enn þá í...

SOTK – Djúpar breytingar eru nauðsynlegar og í vændum

SOTK – Djúpar breytingar eru nauðsynlegar og í vændum

Við þurfum nýtt hugarfar fyrir þessar breytingar Markúsarguðspjall 2:22 Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir vínið belgina, og vínið ónýtist og belgirnir. Nýtt vín er látið á nýja belgi. Hvert er hlutverk kirkjunnar? Markúsarguðspjall 16:15 Hann...

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 3.hluti

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 3.hluti

Hennar uppskera Við höfum skoðað sögu kirkjunnar, búsetu hennar, og nú þurfum við að líta á uppskeru hennar. Á bak við síbreytilega pólitíska og alþjóðlega strauma í heiminum í dag er eitt undirliggjandi mál, baráttan um heimsyfirráð. Þetta er grundvallarástæða allra...

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 2.hluti

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 2.hluti

Hennar bústaður Orð Páls í Postulasögunni 17. kafla greina frá því hvar hin frumkristna kirkja bjó og dvaldi, hvar hennar bústaður var: Postulasagan 17:28 Í honum lifum, hrærumst og erum vér. Svo hafa og sum skáld yðar sagt: Því að vér erum líka hans ættar. Þeir lifðu...

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 1.hluti

SOTK – Kirkjan, saga hennar, bústaður og uppskera 1.hluti

Saga kirkjunnar Okkur er sagt að  muna eftir því sem á undan hefur gerst Fimmta Mósebók 32:7 Minnstu fyrri tíða, hyggið að árum liðinna alda! Spyr föður þinn, að hann megi fræða þig, gamalmenni þín, að þau megi segja þér frá! Guð annast lýð sinn Sálmarnir 77:11 Ég...

SOTK – Vísdómur 8.hluti

SOTK – Vísdómur 8.hluti

Sjöundi stólpi viskunnar "Hræsnislaus" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. Þetta er sjöundi og síðasti stólpi viskunnar, þessir stólpar...

SOTK – Vísdómur 7.hluti

SOTK – Vísdómur 7.hluti

Sjötti stólpi viskunnar "Óhlutdræg" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. Gríska orðið fyrir hlutdrægni er: adiakritos sem þýðir...

SOTK – Vísdómur 6.hluti

SOTK – Vísdómur 6.hluti

Fimmti stólpi viskunnar "Full miskunnar og góðra ávaxta" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. Sönn viska ber góðan ávöxt; ekki illdeilur,...

SOTK – Vísdómur 5.hluti

SOTK – Vísdómur 5.hluti

Fjórði stólpi viskunnar "Sáttgjörn" Jakobsbréf 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg, hræsnislaus. SÁTTGJÖRN: Gríska orðið fyrir „sáttgjörn“ kemur frá Strong’s...

SOTK – Vísdómur 4.hluti

SOTK – Vísdómur 4.hluti

Þriðji stólpi viskunnar "Ljúfleg" Við höfum verið að vinna með Jakobsbréfið og Orðskviðina. Í 9. kafla í Orðskviðunum er talað um sjö súlur viskunnar og í Jakobsbréfi, 3. kafla, eru þessar sjö súlur taldar upp. Við höfum komist að þeirri niðurstöðu að við þurfum...

SOTK – Vísdómur 3.hluti

SOTK – Vísdómur 3.hluti

Annar stólpi viskunnar "Friðsöm" Orðskviðirnir 9:1 Spekin hefir reist sér hús, höggvið til sjö stólpa sína. Jakobsbréfið 3:17 En sú speki, sem að ofan er, hún er í fyrsta lagi hrein, því næst friðsöm, ljúfleg, sáttgjörn, full miskunnar og góðra ávaxta, óhlutdræg,...

SOTK – Vísdómur 2.hluti

SOTK – Vísdómur 2.hluti

Sjö stólpar viskunnar Við höfum séð hvernig viskan er persóna, Jesús, og sönn viska er að sjá hlutina í gegnum augu Jesú. Salómon bað um visku eða heyrandi eyra. Nýja testamentið notar gríska orðið fyrir visku, "Sophia," sem þýðir innsæi í sanna eðli hluta. Sönn viska...

SOTK – Vísdómur 1.hluti

SOTK – Vísdómur 1.hluti

Við lifum á tímum ógnvekjandi lögleysis, sem samkvæmt orði Guðs mun áfram aukast þegar við nálgumst endalok þessarar aldar. Guð sagði þetta um vísdóminn Jesaja 33:6 Örugga tíma skalt þú hljóta, gæfufjársjóð átt þú í visku og þekkingu. Ótti Drottins er auður lýðsins....