Kennslur

Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar. Matt 28:19-20

SOTK – Líf úr dauða

SOTK – Líf úr dauða

Það er enginn vafi á því að breytingar eru í loftinu. Við erum að ganga inn í nýtt tímabil í kirkjusögunni, þar sem Guð er að undirbúa hreyfingu sem mun umbreyta skilningi okkar á því hvernig kirkjan á að vera. Fæðingarhríðir breytinganna eru hafnar, og hin sanna...

SOTK – Fæðingahríðir nýrrar aldar

SOTK – Fæðingahríðir nýrrar aldar

Þegar þetta er skrifað er árið að verða hálfnað og við erum að nálgast hvítasunnudag, 50 dögum eftir páska. Ég held að við öll finnum fyrir því að tíminn virðist líða hraðar en áður, en dagarnir sem við lifum á núna munu reynast sögulegir og mikilvægir í...

SOTK – Hið hverfula eðli lífsins

SOTK – Hið hverfula eðli lífsins

Hebreabréfið 11:9 Fyrir trú settist hann að í hinu fyrirheitna landi eins og útlendingur og hafðist við í tjöldum, ásamt Ísak og Jakob, er voru samerfingjar með honum að hinu sama fyrirheiti. Jakobsbréfið 4:14 Þér vitið ekki hvernig líf yðar mun verða á morgun. Því að...